Fréttir

Jólalögin ómuðu

Það ríkti gleði og hátíðarstemmning þegar Harmonikkuvinir komu í heimsókn nýlega.

Konfekt og snyrtivörur í jólabingóinu

Það mættu margir í jólabingóið á Grund

Gamlárskvöldið undirbúið

Nú eru áramótin handan við hornið og heimilisfólk og starfsfólk ákváðu í sameiningu að búa til grímur og hatta fyrir gamlárskvöld

Flottustu piparkökuhúsin á Grund

Það var skemmtileg stemningin í húsinu nú fyrir jólin þegar flottustu piparkökuhúsin voru valin hér á Grund

Gleðileg jól

Grundarheimilin óska landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Elín Hirst með upplestur

Elín Hirst kom síðasta föstudag í Kaffi Mörk og las upp úr nýjustu bók sinni, Afi minn stríðsfangi. Í bókinni rekur Elín sögu afa síns, hins þýska Karls Hirst, en sá var handtekinn af breska hernum þegar Bretar hernámu Ísland aðfaranótt 10. maí 1940. Takk kærlega fyrir komuna Elín.

Sönghópurinn Tjaldur söng jólalögin

Sönghópurinn Tjaldur kom í heimsókn núna á aðventunni og söng jólalögin fyrir heimilisfólk

Jólatréð í stofu stendur

Það styttist í jólin og nú er búið að skreyta jólatréð í Ásbyrgi.

Jólabingó í Mörk

Jólabiingó er alltaf vinsælt hér í Mörk og þannig var það líka þetta árið

Léku jólalög fyrir heimilisfólk

Krakkar úr Tónlistarskólanum í Hveragerði komu í heimsókn og léku jólalögin fyrir heimilisfólk.