Boðið er upp á fjölbreytta þjónustu á fyrstu hæð heimilisins. Á fyrstu hæðinni er fótaaðgerðarstofa, hársnyrtistofa, sjúkraþjálfun, iðjuþjálfun, kaffihús, veitingasalur, vísir að bókasafni, verslun, kapella og  læknar og hjúkrunarfræðingar með aðstöðu.