Hinir einu og sönnu Fjallabræður koma og syngja fyrir okkur þriðjudaginn 28. nóvember kl. 19.00 í matsalnum á 1. hæð heimilisins. Aðstandendur eru hjartanlega velkomnir og það væri frábært ef þeir gætu þá fylgt sínu fólki niður á tónleikana.