Gospel söngur á Grund
Í vikunni fengum við góða geti frá Michigan í Bandaríkjunum til að syngja í hátíðasal heimilisins. Margir heimilismenn lögðu leið sína á tónleikana. Um var að ræða átta manna gospel hóp frá Andrews háskólanum í Michigan....
lesa meira
Púttvöllurinn opinn
Púttvöllurinn hefur verið opnaður á ný. Í tilefni af því hittist pútthópurinn í síðustu viku og tók saman fyrsta pútt ársins....
lesa meira
Sumarsól í Mörk
Heimilisfólkið í Mörk hefur verið að búa til fallegt listaverk fyrir anddyrið. Páskaskreytingin vék fyrir þessari dásamlegu sumarsól. Frábær samvinna við að setja saman listaverkið, sem minnir á sumarið og tíðina sem í vændum er....
lesa meira
Skemmtileg heimsókn
Sönghópurinn Tjaldur söng nokkur lög með heimilisfólkinu á hjúkrunarheimilinu í Ási á dögunum. Hress hópur og mikil upplyfting að fá svona skemmtilega heimsókn í hús. Takk fyrir okkur....
lesa meira
Gleðilegt sumar
Við óskum ykkur gleðilegs sumars með þökk fyrir veturinn sem er að líða....
lesa meira
Páskaeggjabingó í Mörk
Það eru að koma páskar og í Mörk fer það ekkert á milli mála. ...
lesa meira
Páskaeggjabingó á Litlu Grund
Í dag var spilað páskaeggjabingó hjá heimilisfólkinu á Litlu og Minni Grund....
lesa meira
Páskabingó á Grund
Páskarnir eru á næsta leyti og heimilisfólk byrjað að spila páskabingó...
lesa meira
Listaháskólinn með námskeið á Grund
Á Grund stendur nú yfir dásamlegt námskeið sem átta heimilismenn Grundar taka þátt í sem og starfsfólk á heimilinu. Það er tónlistardeild Listháskólans sem býður upp á námskeiðið sem ber heitið Tónlist og heilabilun. Stuðst er við verkefnið Music for Life sem hefur verið starfrækt í London í rúmlega tuttugu ár. Kjarni verkefnisins eru tónlistarsmiðjur þar sem allir þátttakendur mætast á jafningjagrundvelli í tónlistarsköpun. Tónlistin verður farvegur samskipta og þátttaka og virkni allra þátttakenda leiðir til sameiginlegs þroska hópsins sem eykur lífsgæði.
Magnea Tómasdóttur söngkona, sem hefur sérhæft sig í tónlistariðkun með fólki með heilabilunarsjúkdóma er kennari námskeiðsins, en ásamt henni taka þátt sex nemar frá Listaháskólanum og þrír hljóðfæraleikarar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands.
Þau munu leiða hópinn í tónlistarspuna en það hefur sýnt sig að tónlistarþátttaka léttir lund, eykur lífsgæði og færni til samskipta.
Þetta er sjötta árið sem þetta frumkvöðlaverkefni hefur verið gert hér á Íslandi...
lesa meira